Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að Sindri Þór Sigríðarson væri sekur um meiðyrði gegn tónlistarmanninum Ingólfi Þórarinssyni. Voru ummæli Sindra sem féllu um Ingó á samfélagsmiðlum dæmd dauð og ómerk og Sindra gert að greiða 900 þúsund króna miskabætur. Sindri Þór hefur nú tjáð sig um þessi málalok í langri færslu á Facebook: „Gærdagurinn var vondur dagur. Þá … Read More
Heimsþorpið klofnar á Íslandi – Clinton sniðgengin
Páll Vilhjálmsson skrifar: Hillary Clinton, þá forsetafrú, sendi frá sér bók 1996 um að til að ala börn þyrfti þorp. Undirtitill: barnalærdómur fyrir fullorðna. Bókin var ætluð bandarískum lesendum. Titill bókarinnar var óbein tilvísun til Marshall MacLuhan sem kynnti hugmynda um stafræna heimsþorpið þegar 1964. Stafrænn heimur gerir alla eins. Samanber Þokkabót, litlir kassar á lækjarbakka. Við lok kalda stríðsins verður óformlegt samkomulag … Read More
Frásögnin af Úkraínustríðinu að molna sundur – ofursti í sænska hernum sniðgengur Dagens Nyheter
Gústaf Skúlason skrifar: Joakim Paasikivi ofursti er hættur að mæta í viðtöl hjá einu stærsta dagblaði Svíþjóðar DN eftir að Johan Croneman blaðamaður DN og gagnrýnir einhliða frásögn meginmiðla af Úkraínustríðinu. Joakim Paasikivi ofursti í sænska hernum hefur valið að sniðganga DN, segir í frétt Journalisten. Ástæðan er gagnrýninn texti um frásögn sænskra fjölmiðla af Úkraínustríðinu sem Johan Croneman,dálkahöfundur Dagens … Read More