Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í norskum fræðsluþætti kemur fram að á árunum 2011-2012 jukust beiðnir um ,,kynskipti“ gífurlega, ekki bara í Noregi heldur um allan heim. Engin lát á aukningunni. Samfélagsmiðlar eiga þar ríkan þátt. Börnin finna upplýsingar þar. Eins og allir vita er það efni misgott og áreiðanlegt. Margir halda fram hér á landi að samfélagsmiðlar hafi áhrif á börn … Read More
Á yfir höfði sér bann í íþróttagreininni vegna ummæla um trans-konu
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Kraftlyftingakona mótmælir eftir að trans-kona, líffræðilegur karlmaður, setti landsmet í greininni, nb. í kvennaflokki. Fyrir mótmælin á hún á hættu að vera útilokuð frá keppni íþróttagreinarinnar sem hún hefur stundað í áraraðir. Kanadíska kraftlyftingasambandið sagði að hún ætti ekki að tala um Anne Andres sem líffræðilegan karlmann. En hann er það! Verið að refsa fyrir að segja … Read More
Grænir draumar breytast í kolsvarta martröð
Gústaf Skúlason skrifar: Reuters greinir frá því, að danski vindorkuframleiðandinn Orsted hafi formlega sagt sig úr hópi þeirra fyrirtækja sem ætlað er að bjóði í norskar vindorkuframkvæmdir á hafsvæði. Kemur það nokkrum dögum eftir að Orsted dró sig út úr tveimur bandarískum vindframkvæmdum á hafi úti. Afturköllunin kom aðeins tveimur dögum fyrir frest Norðmanna þann 15. nóvember um að vera … Read More