Viðbúnaður og undirbúningur

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Jörð skelfur sem aldrei fyrr á Reykjanesi. Við sem fylgjumst með úr fjarlægð vorkennum þeim sem búa í nágrenninu sérstaklega Grindvíkingum, sem þurfa að þola margar svefnlausar nætur auk ýmiss annars og veltum fyrir okkur hvað við getum gert.   Vonandi linnir skjálftum og vonandi komumst við hjá því í lengstu lög að það gjósi nálægt byggð á … Read More

Nýtt viðtal við Lars Hedegaard – enn óhræddur við að tjá sig

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Lars Hedegaard er danskur rithöfundur, blaðamaður og sagnfræðingur, þekktastur fyrir að stofna Danish Free Press Society og fyrir gagnrýni á íslam. Í viðtali við Tommy Robinson segir hann frá fátækt í æsku og að hann hafi verið troskíisti langt fram eftir aldri en séð að byltingin væri ekki að gera sig. Hann segir að vinstrið hafi týnt … Read More

Af Gullinkamba, Surti, gullinsniði og Snorra Sturlusyni

frettinHallur Hallsson, Pistlar2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Hinn kristni maður trúir að hann sé skapaður af Drottni, kallaður til verka. Það sé þó frjálst val hvers manns að hlýða kalli og áætlun Guðs. Margt kristið fólk trúir að nú séu Endatímar svo sem spáð er í Opinberunarbók Biblíunnar. Völvan spáir í Völuspá að þegar bræður berjist fari Surtur sunnan með svigalævi en Gullinkambi veki … Read More