Jón Magnússon skrifar: Ertu kominn landsins forni fjandi, orti þjóðskáldið sr. Matthías Jochumsson um páskana 1888 þegar hann sá, að hafís var kominn inn á Eyjafjörð. Um aldir hafa helstu náttúrulegu óvinir þjóðarinnar verið Jarðeldar,kuldar og hafís. Jarðeldar hafa ítrekað opnast á Reykjanesi, en staðið stutt án þess að valda tjóni. Íslenska þjóðin hefur verið þeirrar gæfu aðnjótandi um langa … Read More
Eitt af mörgum vandamálum Pútins
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það getur ekki verið auðvelt að halda Rússneska ríkjasambandinu saman því ríkin eru mjög ólík. Rússneska rétttrúnaðarkirkjan hefur ekki áhrif alls staðar; ekki á þeim svæðum er múslimar byggja og um aldamótin 2000 börðu Rússar niður uppreisn Tsétsena. Grozny var sprengd í tætlur og 5000-8000 almennir borgarar eru taldir hafa látist. Yfirvöld virðast hafa tekið þá stefnu að … Read More
Séra Friðrik og slúður Guðmundar
Páll Vilhjálmsson skrifar: Guðmundur Magnússon sagnfræðingur segist hafa fengið áhuga á séra Friðriki Friðrikssyni, kristilegum æskulýðsfrömuði á fyrri hluta síðustu aldar, þegar hann las bréf Friðriks til Eggerts Claessen. Bréfin líkjast ástarbréfum, segir Guðmundur, og vildi gera skil samkynhneigð í ,,gamla þjóðfélaginu.“ Vinnutilgáta Guðmundar var að æskulýðsfrömuðurinn, sem féll frá fyrir sextíu árum, hafi verið skápahommi. En með því að Guðmundur segir ekki … Read More