Heimsendasöfnuðurinn snæðir hamborgara og steikur en aðrir eiga að borða fjallagras og pöddur

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Sértrúarsöfnuður heimselítunnar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Dubai gæddu sér á ljúffengum sælkeramat, þar á meðal hamborgurum og rifbeinssteikum. Samtímis boða þeir öðrum að hætta að borða nautakjöt. Loftslagsbreytingaáhugamenn vilja eyða nautgripa- og búskapariðnaðinum undir því yfirskini að draga úr kolefnislosun með „nettó-núll áætlun“ sinni „Nettó-núll áætlunin“ mun að lokum leiða til hungursneyðar. Ekkert stöðvar samt þetta … Read More