Fyrsti heimsmálaþátturinn fer í loftið

frettinGústaf Skúlason, Innlent1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Núna tekur samstarfið við FRÉTTIN.IS skref áfram, því undirritaður verður fréttamaður fjölmiðilsins í Svíþjóð. Var fyrsti þátturinn, sem er á tilraunastigi enn sem komið er, tekinn upp í dag og lagður út á Rumble eins og sjá má að neðan. Margrét Friðriksdóttir eigandi og stjórnandi Fréttarinnar tók upp þáttinn á Zoom forritinu og verður næsti þáttur tekinn … Read More

Rannsókn: Tengsl við náttúruna hjálpar börnum með einhverfu

frettinErlent, Rannsókn1 Comment

Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýnir að meðferð sem felur í sér tengsl við náttúruna, hefur reynst vel til að hjálpa börnum með einhverfu, aðferðin sem notuð er felur í sér nálægð við hesta, tónlist og list. Börn sem fengu svokölluð náttúrutengd inngrip, sýndu verulegar framfarir í hegðunar-, skynjunar-, tilfinninga- og félagslegri virkni. Samkvæmt kerfisbundinni meðferð og meta-greiningu á 24 rannsóknum sem … Read More

Milljónir Breta verða velja á milli matar eða hita um þessi jól

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Milljónir manna munu þurfa að taka átakanlegar fjárhagslegar ákvarðanir fyrir þessi jól, til dæmis að velja á milli þess að kaupa mat eða gjafir og hafa ekki efni á að halda hita á heimilinu yfir hátíðirnar, að sögn breska The Guardian. Um 6,5 milljónir manna í Bretlandi munu eiga í erfiðleikum með að hita heimili sín nægilega … Read More