Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: PISA könnunin með allri sinni dýrð er opinber. Margir fjalla um og ræða árangur nemenda og kennsluhætti grunnskólakennara. Stefnur, strauma og matskerfi grunnskóla. Kastljós tók málið fyrir og þar áttu grunnskólakennarar von á forystusauði sínum. Nei þannig var það ekki, formaður Kennarsambands Íslands(KÍ) mætti ekki formaður Félags grunnskólakennara(Fg). Ég spyr af hverju? Formaður KÍ á ekki … Read More
Hin nýja löggjöf:„sekur uns sakleysi er sannað“
Geir Ágústsson skrifar: Á veirutímum vöknuðu margir upp við vondan draum. Svokallað stjórnarskrárbundið lýðræði, þar sem réttindi fólks eru skráð í stjórnarskrá sem um leið takmarkar völd hins opinbera, reyndist vera sviðsetning. Það kom í ljós að í raun geta yfirvöld gert það sem þeim sýnist að því gefnu að þeim takist að sannfæra meirihluta almennings um ágæti yfirgangsins. Stjórnarskráin reyndist … Read More
Borgarstjóri Montreal hrundi niður þegar hún hélt ræðu í beinni útsendingu
Valerie Plante, borgarstjóri Montreal, fékk heiftarlegt aðsvif í miðri ræðu á blaðamannafundi sem haldin var fyrr í vikunni. Plante boðaði til blaðamannafundar í ráðhúsinu í Montreal þegar hún þagnaði skyndilega og féll til jarðar. Aðstoðarmenn hlupu til hennar og hjálpuðu henni að ganga að nálægri lyftu. Sjúkrabíll flutti Plante svo á sjúkrahús. Plante gaf svo út yfirlýsingu á X um … Read More