Páll Vilhjálmsson skrifar: Samtökin 78 tilkynntu um hatursglæp 26. september síðast liðinn. Útlendur maður á ráðstefnu samtakanna varð fyrir líkamsárás í miðborginni, að sögn. Í frétt RÚV er haft eftir Daníel E. Arnarssyni framkvæmdastjóra Samtakanna að maðurinn hafi borið merki hinsegin fólks og samtökin ,,geri ráð fyrir að árásin hafi verið hatursglæpur.“ Strax var grunsamleg áherslan á hatursglæp. Hvernig gátu Samtökin … Read More
ESB: Sögulegt samkomulag um gervigreind
Björn Bjarnason skrifar: Litið er til þessa frumkvæðis á vettvangi ESB um heim allan. Á sínum tíma mörkuðu persónuverndarreglur ESB þáttaskil til verndar einstaklingum í netheimum. Fulltrúar ESB-þingsins og ráðherraráðs ESB náðu aðfaranótt laugardagsins 9. desember pólitísku samkomulagi um meginefni lagafrumvarps um gervigreind. Fulltrúar atvinnulífsins telja sum ákvæði samkomulagsins of ströng og þau geti hindrað þróun og nýsköpun á þessu … Read More
Hunter Biden á yfir höfði sér 17 ára fangelsi
Hunter Biden, sonur Joe Biden Bandaríkjaforseta, er ákærður í 9 liðum fyrir ýmis skattalagabrot. Hunter Biden, 53 ára, var ákærður af alríkissaksóknara í vikunni fyrir að hafa haldið sér undan að greiða um 1,4 milljónir dollara í skatta, sem jafngildir um 194 milljónum íslenskum króna. Í stað þess að borga skatta, á árunum 2016 til 2020, eyddi hinn umdeildi forsetasonur … Read More