Einar G Harðarson skrifar: Það er ánægjulegt að heiðarlegir blaðamenn leggi sig fram við að vara fólk við hættum á netinu. Greinar um nokkuð langt skeið hafa vakið athygli. Um er að ræða fyrirtækið One Eco System, OES eða Onecoin. Hér hefur undantekningarlaust verið ráðist af mikilli vanþekkingu en mikla hörku að (rafmynt) fyrirtæki sem vakið hafa upp spurningar um … Read More
Fékk hjartaáfall eftir að hafa hótað Ísrael með reiði Allah
Tyrkneskur þingmaður fékk hjartaáfall og hneig niður í lok ræðu í beinni útsendingu á trykneska þinginu. Þingmaðurinn hafði nýlokið við að lýsa yfir reiði sinni á Ísrael og hafði hann í hótunum og sagði að landið myndi ekki geta „flúið reiði Allah.“ Hinn 53 ára gamli Hasan Bitmez, sem tilheyrir flokki íslamista „Saadet Partisi” sem er stjórnmáladeild Millî Görüş hreyfingarinnar, … Read More
Lífeyrissjóðirnir töpuðu um 845 milljörðum árið 2022
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR, segir frá því á facebook að árið 2022 hafi lífeyrissjóðirnir tapað um 845 milljörðum króna. Rekstrarkostnaður fimm stærstu sjóðanna var 20,8 milljarðar. Þar af voru fjárfestingargjöld 15 milljarðar (þrátt fyrir gríðarlegt tap) þá bætist við skrifstofu og stjórnunarkostnaður samtals 5,8 milljarðar króna. Formaðurinn greinir jafnframt frá því að launagreiðslur til framkvæmdastjóra fimm stærstu sjóðanna, námu … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2