Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þorsteinn V femínisti kallar á baklandið sitt. Bónus metur bókina hans ekki söluhæfa í búðum sínum. Skyldi nokkurn undra. Að setja svona kjaftæði í heila bók er undravert. Þorsteinn V velur að beita starfsmann í Bónus ofbeldi, rafrænu ofbeldi. Vill að aðrir taki þátt. Frekjukast þessa manns er með ólíkindum. Að 1100 hundruð kjánar, samkvæmt Þorsteini, … Read More
Forseti COP28 fjárfestir áfram í jarðefnaeldsneyti
Geir Ágústsson skrifar: Fyrirsögnin er er fengin frá frétt RÚV og vakti athygli mína. Ekki af því það kemur mér á nokkurn hátt á óvart að Arabarnir ætli sér að halda sínu striki og draga olíu og gas úr jörðu sem rennur svo út eins og heitar lummur til allra heimshorna, þar á meðal Evrópu. Ekki af því mér finnist skrýtið … Read More
Kennitöluflakk yfirvalda
Geir Ágústsson skrifar: Menntamál á Íslandi eru í molum, bæði þau á könnu ríkis og sveitarfélaga. Grunnskólanemendur hrapa í námskönnunum (á meðan einkunnir standa í stað eða hækka). Framhaldsskólar kvarta yfir ólæsum nemendum úr grunnskóla. Háskólar kvarta yfir illa undirbúnum nemendum úr framhaldsskóla. Háskólanám er hætt að skila sér í hærri launum enda eru margar námsleiðir frekar ómerkilegur pappír og ávísun … Read More