Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er áhugavert að fylgjast með þessari stúlku. Hún sagði í ræðu sem hún hélt í september, ,,ef við stöndum ekki upp fyrir okkur sjálfum gerir það enginn.“ Það var meinið, það stóð enginn upp fyrir stúlkurnar. Það er aldrei eðlilegt að karlmaður geti unnið kvennakeppni. Riley Gaines undrast eins og margir aðrir hvernig má vera að … Read More
Heimild til hefnda
Páll Vilhjálmsson skrifar: Atlaga blaðamanna RSK-miðla að Páli skipstjóra Steingrímssyni 3. maí 2021 var hefnd fyrir ófarir RÚV, Stundarinnar og Heimildarinnar í Namibíumálinu, sem hófst í nóvember 2019 með alræmdum Kveiks-þætti á RÚV. Helgi Seljan fékk á sig siðadóm í mars 2021 fyrir að hafa þverbrotið siðareglur RÚV. Helgi var höfuðpaurinn í Namibíumáli RSK-miðla gegn Samherja. Úrskurður siðanefndar RÚV var … Read More
Ótvírætt gildi textunar
Björn Bjarnason skrifar: Á þeim tíu árum sem liðin eru frá því að textun hófst í ríkissjónvarpinu hafa orðið miklar framfarir á þessu sviði. Enn má þó gera betur. Standi tölustafirnir 888 efst í hægra horni á skjá ríkissjónvarpsins þýðir það að með því að slá þessar tölur í textavarpinu birtist textun talaðs máls á skjánum. Þetta auðveldar heyrnardaufum og … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2