Ótvírætt gildi textunar

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Á þeim tíu árum sem liðin eru frá því að textun hófst í ríkissjónvarpinu hafa orðið miklar framfarir á þessu sviði. Enn má þó gera betur. Standi tölustafirnir 888 efst í hægra horni á skjá ríkissjónvarpsins þýðir það að með því að slá þessar tölur í textavarpinu birtist textun talaðs máls á skjánum. Þetta auðveldar heyrnardaufum og … Read More

Trump hjónin óska öllum gleðilegra jóla í minningu frelsarans Jesú Krist

frettinErlent, Gústaf Skúlason4 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Trump forseti flutti sérstakan jólaboðskap til bandarísku þjóðarinnar á aðfangadag: „Mig langar að óska öllum gleðilegra og ánægjulegra og dásamlegra jóla. Á þessum helga tíma árs þakka kristnir menn alls staðar fyrir, að Guð sendi einkason sinn fyrir meira en 2000 árum síðan í heiminn til að vera frelsari alls mannkyns.“ „Fæðing Jesú Krists er hið sanna … Read More

Hagfræðingur heldur því fram að árið 2024 muni leiða til „stærsta hruns okkar tíma“

frettinErlent, Fjármál, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Byggt á grein The Epoch Times. Hagfræðingur sem einbeitir sér að neysluútgjöldum hefur gefið út alvarlega aðvörun um bandaríska efnahagskerfið á komandi ári. Hagfræðingurinn Harry Dent sagði í viðtali við Fox Business þann 19. desember: „Síðan 2009 hefur efnahagurinn verið 100% óekta. Áður óþekkt peningaprentun og halli upp á 27 billjónir dollara á 15 árum þýðir, að … Read More