Gústaf Skúlason skrifar: 125 sænskar kirkjur hafa ýmist verið rifnar, farist í eldsvoða eða verið seldar frá árinu 2000. Þetta kemur fram í skýrslu sem sænsku kirkjan hefur tekið saman. Forsætisráðherra Svíþjóðar hefur gagnrýnt samstarfsaðila ríkisstjórnarinnar, Svíþjóðardemókrata, fyrir að berjast gegn íslamismanum. Jimmie Åkesson, flokksleiðtogi Svíþjóðardemókrata, sagði á Landsfundi Svíþjóðardemókrata, að „Rífa þarf niður moskubyggingar þar sem andlýðræðislegum, sænskum, hómófóbískum … Read More
Jólaboðskapur Sameinuðu þjóðanna: Hættið að borða kjöt – annars mun jörðin loga
Gústaf Skúlason skrifar: Antonio Guterres, framkvæmdastjóri sósíalista SÞ, hefur að undanförnu hneggjað geggjuðum yfirlýsingum um að heimurinn sé á leiðinni til helvítis og það sé mannfólkinu að kenna að jörðin muni stikna í vítislogum. Núna hefur hann hafið trúboðsherferð gegn kjöti og glæpavætt bestu vini mannkyns frá upphafi: búfénaðinn. Nýjasta yfirlýsing Guterres og Sameinuðu þjóðanna er sú, að allur heimurinn … Read More
Rússland bannar LGBTQ-hreyfinguna
Hæstiréttur Rússlands hefur bannað LGBTQ-hreyfinguna og tengir hana um leið við öfgastefnu. Þetta gerðist hins vegar allt í laumi og enginn fjölmiðill veit hvað var sagt í raun og veru inni í réttinum. Í Rússlandi var tekin söguleg ákvörðun 30. nóvember. Rússneska dómsmálaráðuneytið kaus að banna LGBTQ hreyfinguna. Hæstiréttur Rússlands kaus að kalla LGBTQ hreyfinguna „öfgafulla” í yfirlýsingu eftir dóminn … Read More