Trump forseti skorar á Biden að reka Lloyd Austin varnarmálaráðherra

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Stjórnmál2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Trump forseti sendi frá sér yfirlýsingu á Truth Social sunnudagskvöld þar sem hann skoraði á Joe Biden að reka Lloyd Austin varnarmálaráðherra fyrir „óviðeigandi faglega framkomu og vanrækslu á skyldustörfum.“ Austin, sem er sjötugur, hefur starfað sem varnarmálaráðherra frá upphafi Biden-stjórnarinnar í janúar 2021. Austin hefur verið gagnrýndur eftir að Pentagon opinberaði á föstudag, að hann hefði … Read More

Það er ævintýri að þora að vera heiðarlegur og segja sannleikann: slétt sama um álit lyklaborðsriddara

frettinInnlent, Viðtal1 Comment

Bergsveinn Ólafsson doktorsnemi segist elska líf sitt í Kaliforníu, þar sem hann stundar doktorsnám. Bergsveinn, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar  þurfti tíma til að aðlagast lífinu í Los Angeles, en fær nú reglulega óraunveruleikakennd yfir því hve þakklátur og ánægður hann sé með lífið: ,,Ég sakna Íslands stundum og hlutanna sem ég var að gera hér heima, en lífið … Read More

Kennari veldur nemanda sínum áhyggjum og svefnlausum nóttum

frettinInnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Kennari í grunnskóla í Kópavogi, veldur nemanda sínum áhyggjum og svefnlausum nóttum með boðun trans hugmyndafræðinnar (eigin trú eða skoðun). Hugmyndafræðin lætur að því liggja að strákurinn sé ekki fæddur í réttu kyni. Hver ber ábyrgð á slíkri hugmyndafræðikennslu? Kennari eða skólastjóri? Það kemur fram í þessu viðtali að boðun [eða áróður] hugmyndafræðinnar er brot á grunnskólalögum … Read More