Páll Vilhjálmsson skrifar: Forysta Blaðamannafélags Íslands brýtur blað í 100 ára sögu verkalýðsfélaga hérlendis. Formaðurinn, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, er skattsvikari og varaformaðurinn, Aðalsteinn Kjartansson, er sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu. Skötuhjúin ráku blaðamann með flekklausan feril, Hjálmar Jónsson, sem gegndi starfi framkvæmdastjóra. Forystutvíeyki stéttafélags með ljót mál á sinni könnu vísa á dyr framkvæmdastjóra með hreinan skjöld. Tilfallandi blogg afhjúpaði formann … Read More
Endurkoma stafræna heilsupassans
Gústaf Skúlason skrifar: Heilbrigðisyfirvöld Svíþjóðar boða endurkomu stafræna heilsupassans (sjá pdf að neðan). Er það liður í áformum WHO, SÞ og ESB að koma á einum stafrænum auðkennum fyrir sérhvern jarðarbúa með alræðisstjórnarfar kínverska kommúnistaflokksins sem fyrirmynd. „Það er mikilvægt fyrir Svíþjóð, að yfirvöld haldi áfram að taka þátt í alþjóðaneti WHO fyrir stafræn heilbrigðisvottorð. Stofnunin mælir því með því, … Read More