Gengið fyrir Hamas – ekki Grindvíkinga

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson4 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Á sama tíma og almannavarnir fyrirskipa brottflutning fjögur þúsund Grindvíkinga frá heimilum sínum er samstöðuganga í miðborg Reykjavíkur fyrir hryðjuverkasamtökin Hamas. Heimaríki Hamas er Gasa-ströndin. Þaðan gerðu morðsveitir Hamas árás á Ísrael 7. október. Þeir drápu um 1400 manns, mest óbreytta borgara, og tóku yfir 200 gísla. Síðan er stríð á milli Ísrael og Hamas. Grindvíkingar standa frammi … Read More

WEF, endurræsingin mikla og huldustjórnendur þess – er alþjóðlegt samsæri í gangi?

frettinErlent, Kla.Tv, WEFLeave a Comment

Kla.tv skrifar: Hverjir eru huldustjórnendur WEF? Þessi Kla.TV heimildarmynd afhjúpar miskunnarlaust raunverulegar áætlanir WEF og allan stjórnendahóp þess. Finndu einnig út hvaða fólk frá þínu landi setur dagskrá WEF í framkvæmd og hefur hlotið markvissa þjálfun hjá WEF til þess. Dagana 15.-19. janúar 2024  verður haldinn 54. ársfundur Alþjóðaefnahagsráðsins – í stuttu máli WEF –í Davos-Klosters í Sviss. Þátt munu … Read More

100 dagar á Gaza: Gíslana heim!

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Hinn 12. janúar voru 100 dagar liðnir frá því að Hamas fjöldamyrti fólk í Negev eyðimörkinni og enn eru um 132 gíslar á Gaza, ekki allir lifandi því miður. Til að sýna samstöðu með þeim sem enn eru þar innilokaðir hefur verið boðað til 100 mínútna verkfalls í Ísrael í dag klukkan 11 að morgni, sunnudaginn 14 … Read More