Gústaf Skúlason skrifar: Sjötti þáttur Heimsmálanna með Margréti Friðriksdóttur og Gústafi Skúlasyni var hljóðritaður í dag og ekki vantaði umræðuefnið, þegar rjóminn af elítu glóbalismans safnast saman þessa vikuna í Davos. Fátt eitt er gott að frétta frá þeirri samsærissamkundu en þó bar sú undantekning við í ár, að nýkjörinn forseti Argentínu, Javier Milei, kom og hristi upp í fundarmönnum. … Read More
Má nú tala um íslamvæðingu og “grooming“ gengi í Bretlandi?
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Nýrri skýrslu um barnanauðgaragengin í Bretlandi var ekki stungið undir stól – fréttin af henni er í öllum breskum fjölmiðlum. Um er að ræða rannsókn sem náði yfir árin 2004 til 2013 og sýnir að vegna vanrækslu lögreglu og yfirvalda á Stór-Manchestersvæðinu höfðu gengin frítt spil. Hjá BBC kemur fram að Sara Rowbotham hefði frá 2007 reynt … Read More
Vísir fjallar um blaðamennsku – finnur óþverra
Páll Vilhjálmsson skrifar: Jakob Bjarnar blaðamaður á Vísi.is skrifar frétt um blaðamennsku tveggja starfsbræðra, Bjartmars Odds á Stundinni og Kristjáns Kormáks á Wikileaks. Kjarni fréttarinnar á Vísi er hvort Bjartmar Oddur hafi skrifað fréttaskýringu, sem birtist í Stundinni sem ,,rannsóknablaðamennska“ eða hvort Kristján Kormákur sé höfundurinn. Þetta skiptir máli þar sem fréttaskýringin á Stundinni er um Wikileaks og Kristján Kormákur … Read More