Doktor Kevin Roberts lét glóbalistaelítuna í Davos fá það óþvegið

frettinDavos, Gústaf Skúlason, WEFLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Doktor Kevin Roberts, forseta samtaka fyrir arfleifð Bandaríkjanna (Heritage Foundation) var boðið á ráðstefnu World Economic Forum, WEF í Davos, Sviss. Var hann einn af þátttakendum í pallborði sem bar yfirskriftina: „Hvað má búast við frá mögulegri ríkisstjórn repúblikana?“ Í greinargerð sem Roberts skrifaði fyrir ráðstefnuna útskýrir hann, hvers vegna hann ákvað að fara til Davos. Hann … Read More

Hamas hótar ofbeldi á Austurvelli

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Grímuklæddur stuðningsmaður Hamas heldur á spjaldi við tjaldbúðir á Austurvelli þar sem segir að barist verði fyrir stöðutöku múslíma á þjóðarreitnum við styttu Jóns Sigurðssonar. Myndin er uppstillt og skilaboðin skýr. Íslendingar halda kannski að íslensk lög gildi hér á landi en herskáir múslímar telja sig vita betur og flagga fána Palestínu þar sem 17. júní er … Read More

Forsætisráðherra Slóvakíu: Mun beita neitunarvaldi gegn aðild Úkraínu að Nató

frettinErlent, Gústaf Skúlason, NATOLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hinn nýi forsætisráðherra Slóvakíu, Robert Fico, hefur opinberlega staðfest það sem hann sagði í kosningabaráttunni: Hann mun ekki fylgja stefnu fyrri ríkisstjórnar gagnvart Úkraínu. Reyndar hefur Fico heitið því að koma í veg fyrir áætlanir Kænugarðs á ýmsan hátt. Allt frá því að beita neitunarvaldi gegn aðild Úkraínu að Nató og stöðva alla hernaðaraðstoð til landsins og … Read More