Geir Ágústsson skrifar: Ég vinn með vel menntuðu fólki sem fylgist með fréttum og segir frá því sem liggur því á hjarta. Stundum eiga sér stað hressandi skoðanaskipti en allt mjög yfirvegað og engin þörf á að verða sammála um alla hluti. Til dæmis myndu flestir í minni vinnu, ef tilneyddir til að velja á milli Trump og Biden, velja … Read More
Vanþakklátir múslímar vanvirða Ísland
Páll Vilhjálmsson skrifar: Ísland tekur við fleiri palestínskum flóttamönnum en aðrar Norðurlandaþjóðir. Í stað þess að sýna þakklæti eru reistar tjaldbúðir á Austurvelli á milli styttu Jóns Sigurðssonar og alþingis. Tjöldin lýsa fyrirlitningu á helstu táknum fullveldis þjóðarinnar. Hælisiðnaðurinn leikur þann leik að senda einstaklinga inn fyrir vestræn landamæri. Fái viðkomandi dvalarleyfi er sent yfir heilum og hálfum ættum í nafni … Read More
Josep Borell, utanríkismálastjóri ESB ásakar Ísraelsstjórn um að fjármagna Hamas
Gústaf Skúlason skrifar: Utanríkiskommissjóner ESB ásakar Ísraelsstjórn fyrir að hafa búið til Hamas og fjármagna hryðjuverkasamtökin. Þetta sagði hann í ræðu við hátíðlega athöfn, þegar hann var útnefndur heiðurslæknir í háskólanum í Valladolid á Spáni. Sjá má myndskeið af hluta ræðunnar neðar á síðunni. Yfirlýsingin þykir einstök, vegna þess að enginn leiðtogi Evrópu hefur áður borið fram þá ásökun, að … Read More