Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Forsvarsmenn Ölgerðarinnar stigu fram og kynntu nýtt slagorð fyrir Kristal. Þeir sem búa til slagorð fyrir fyrirtæki verða að kunna íslensku. Hjá Ölgerðinni virðast þeir ekki kunna íslensku eða notkun tungumálsins. Það er ljóst á slagorðinu, þriggja ára barn gæti notað þessi orð því það kann ekki meira en svo í notkun tungumálsins. Í kjölfarið var … Read More
Tjaldbúðir á Austurvelli: „Burt með þetta lið“
Jón Magnússon skrifar: Lögð hefur verið fram kæra á hendur palestínskum mótmælanda á Austurvelli, sem krefst þjóðarmorðs á Gyðingum, en ekki bara að drepa alla Gyðinga heldur líka að svívirða lík þeirra. Annar mótmælandi heldur á skilti sem segir að þeir muni berjast og ekki gefast upp. Það á þá við að þeir muni berjast við íslensk yfirvöld öðrum er … Read More
„Loftslagskreppan“ notuð til að skapa nýja heimsskipan
Gústaf Skúlason skrifar: „Alþjóða efnahagsskipan“ framtíðarinnar mun grundvallast á meðhöndlun „loftslagskreppunnar.“ Að minnsta kosti ef taka á mark á orðum Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafa Bandaríkjanna, á glóbalistafundi World Economic Forum í Davos. Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, ræddi meðal annars framtíð heimsins í Davos. Børge Brende hjá WEF benti á, að heimurinn virðist vera á leiðinni í átt að nýrri heimsskipun og … Read More