Það á að ræða það tjón sem loftslagsstefnan veldur samfélaginu

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hollenski ESB-þingmaðurinn Rob Roos telur að breyta eigi um stefnu í loftslagsumræðunni. Hún á ekki að snúast um meintan „loftslagsskaða“ sem heimsendaspámenn kveina um heldur það tjón sem loftslagsstefnan veldur samfélaginu. Vegna þess að tjónið er raunverulegt. Í heimalandi ESB-þingmannsins Rob Roo, Hollandi, er nú greint frá því, að hundruð þúsunda hollenskra heimila þurfi að búa sig … Read More

Umræða um hatursorðræðu er komin allt of langt

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Brynjar Níelsson segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé á ákveðinn hátt eins og lúbarinn hundur í ríkisstjórnarsamstarfinu. Brynjar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir að sinn gamli flokkur verði að hætta að gefa eftir ef ekki eigi illa að enda: Sjálfstæðisflokkurinn er eins og kúgaður maki í hjónabandi „Ég skal alveg viðurkenna það að við í Sjálfstæðisflokknum erum orðin … Read More

Orðsending til kennara – á við marga innan þeirra stéttar

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: KALDLYNDI Í BOÐI VÓKISMANS Síðustu árin hef ég fylgst grannt með starfi í skólum á Íslandi og víst hef ég skrifað margt um skólamál. Nokkrir starfsmenn skóla hafa bókstaflega sagt mér samskiptasögur og rauði þráðurinn í þeim sögum er ekki sú fegurð sem ætla mætti að skólastarfið státaði af. Menn hafa sagt mér sögur af slaufun … Read More