Gústaf Skúlason skrifar: Valkostur fyrir Þýskaland vill fá þjóðaratkvæðagreiðslu meðal Þjóðverja um útgöngu úr ESB. Flokkurinn er gagnrýninn á þau óheyrilegu völd, sem framkvæmdastjórn ESB hefur yfir aðildarríkjunum. Núna vill flokkurinn að þýska þjóðin verði spurð, hvort hún vilji ganga úr ESB eða ekki. Valkostur fyrir Þýskaland, AfD, er opinn fyrir DEXIT – Þýskaland út úr ESB. AfD telur útgöngu … Read More
Reisn, rottur og ungbarnamorð
Íris Erlingsdóttir skrifar: Ef maður rekst á frásagnir af heimskulegum hugmyndum úr bandarískum löggjafarþingum – eins og kröfur um löggjöf sem skikkar framkvæmdavaldið til að gefa út fölsk persónuskilríki fyrir ákveðinn þjóðfélagshóp, eða bannar límgildrur svo rottur og mýs geti kvatt þessa jarðvist “með reisn” – er nokkuð víst að “Ísland” er í næstu málsgrein. Fulltrúi Demókrata í Kaliforníu Ted … Read More
Ný bóndamótmæli í Frakklandi hrellir stjórnmálamenn
Gústaf Skúlason skrifar: Hin gríðarmiklu bændamótmæli nýlega í Þýskalandi stöðvuðu landið og stillti yfirvöldum upp við vegg svo þau neyddust til að hlusta. Mótmæli bænda í Frakklandi hafa tekið við. Undanfarna daga hafa bændur víða um Frakkland mótmælt stefnu yfirvalda sem hamlar landbúnaðinum. Með annars er um að ræða háa skatta á eldsneyti fyrir dráttarvélar, ódýran innflutning sem keppir við … Read More