Julie Bindel, einn framsæknasti femínisti Bretlands ritaði nýverið grein í breska blaðið The Telegraph. Þar stiklaði hún á ýmsu er varðar tilraunir transöfgasinna að koma á lagasetningu sambærilegi þeirri sem Alþingi lét blekkjast út í að gera árið 2019. Helga Dögg Sverrisdóttir, kennari á Akureyri ritaði eftirfarandi færslu í framhaldinu: ,,Í nánustu framtíð kemur 11 ára strákur heim og segist … Read More
Hvað kemur okkur við?
Jón Magnússon skrifar: Áratugum saman hefur þursaveldið Íran, ástundað þjóðarmorð á minnihlutahópum í landinu m.a. trúarbragðahópa, þar sem Bahaiar hafa heldur betur fengið fyrir ferðina, en Gyðingar og kristnir eru flúnir eftir ítrekaðar ofsóknir. Klerkastjórn þursaveldisins lætur sér ekki nægja að myrða fólk vegna þess að það hefur aðrar trúarskoðanir en Múhammeðstrú, baráttan gegn mannréttindum snýr líka að eigin borgurum. … Read More
Lausatökin eru víða
Jón Magnússon skrifar: Í Kastljósi á mánudagskvöld, þar sem Birgir Þórarinsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins fór á kostum, kom fram að Ísland sendir marga og mikla styrki eftirlitslaust í meinta mannúðar aðstoð á Gasa svæðinu. Tvo milljarða hafa stjórnmálamenn tekið af íslenskum skattgreiðendum til að greiða til einhverra móttakenda á Gasa. Þessa peninga greiðum við væntanlega Hamas og e.t.v. Al Fatah og … Read More