Foreldrar kalla eftir meiri vísindakennslu um kyn í leik- og grunnskólum

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hvatningin er börnin okkar. Við sem foreldrar sjáum hvaða áhrif þetta hefur á börnin okkar. Við viljum að börnin fái vísindalega menntun á réttan hátt, segir Helen Rosvold Andersen, ein þeirra sem stendur á bak við grasrót foreldrahópsins. Foreldrarnir láta kennslu barna sinna ekki afskiptalausa þegar kemur að kennslu um hugmyndafræði trans málaflokksins. „Það hefur margt … Read More

Rétttrúnaðarbyltingin varar við klassískum James Bond kvikmyndum

frettinErlent, Gústaf Skúlason, WokeLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Réttrúnaðareftirlitið(woke) hefur verið á eftir James Bond í töluverðan tíma. Þegar ný uppreisn var gerð árið 2023 á klassískum Bond bókum Ian Fleming frá 1950, þá voru sérstakir „tilfinningalesendur“ fengnir til að endurskrifa textann og fjarlægja „tilfinningalega röng kynþáttaorð og staðalímyndir.“ Nýju prentuninni fylgdi einnig eftirfarandi viðvörun: „Þessi bók var skrifuð á þeim tíma þegar hugtök og … Read More

Sjö þúsund konur hafa orðið fyrir kynferðilegu ofbeldi í Þýskalandi

frettinErlent, Helga Dögg SverrisdóttirLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Den korte avis segir frá og vitnar til NZZ (Neue Zürcher Zeitung) ,,að minnst 7000 konur hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu innflytjenda frá 2015.“ Blaðið hefur undir höndum gögn frá lögreglunni. Samtímis birtir blaðið pistil frá fræðimanni í innflytjendamálum, Ruud Koopmans. Ruud kemur með athyglisverða aðvörun um afleiðingar af nánast óheftum straumi innflytjenda til Þýskalands. Straumurinn bitnar aðallega á konum … Read More