Páll Vilhjálmsson skrifar: Áramótaskaupi RÚV er ætlað að fanga samtímann með firringarfyndni. Löng hefð er fyrir skopstælingu tíðarandans. Á miðöldum þjónuðu hirðfífl þeim tilgangi að segja upphátt hættuleg sannindi hirðarinnar, valdamiðstöðvar fursta. RÚV er pólitísk og menningarleg valdamiðstöð án fursta en með leiksoppi. Sumt er of hættulegt að segja upphátt; sagan um fréttastjórann er réð ástkonu sína í vinnu var … Read More
Erítreumenn slógust innbyrðis og réðust á lögreglu með kylfum og bareflum í London
Gústaf Skúlason skrifar: Ringulreið braust út í London fyrir gamlársdag, þegar mótmæli fóru úr böndunum. Hópur innflytjenda frá Eritreu með og á móti stjórninni í Eritreu, vopnuðust kylfum og börðu hvern annan og lögregluna í leiðinni. Lundúnabúar lýstu „átakanlegum senum“ á laugardaginn í Burgess Park í Camberwell í suðurhluta London. Hópur manna frá Eritreu létu sér ekki fundafrelsið nægja og … Read More
Í fyrsta skipti í 500 ár: Margrét Danadrottning afsalar sér völdum
Gústaf Skúlason skrifar: Í miðjum nýársfagnaði bárust tíðindi frá Danmörku sem ekki hafa borist í 500 ár: Krúnuhafinn afsalaði sér völdum. Árið 2024 verður Margrét Þórhildur Danadrottning ekki lengur þjóðhöfðingi Danmerkur. Á gamlárskvöld, aðeins nokkrum klukkustundum áður en klukkan hringdi nýja árið inn, tilkynnti Margrét Þórhildur Danadrottning að hún hygðist hætta sem drottning. Þetta tilkynnti hún í árlegri áramótaræðu sinni, … Read More