Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra og, nái hún kjöri, verðandi formaður Sjálfstæðisflokksins, vill, ólíkt Kristrúnu Frostadóttur, gæta þess að blanda umræðu um útlendingamál almennt ekki saman við málefni hælisleitenda, þetta kemur fram í pallborðsumræðum sem Snorri Másson fjölmiðlamaður stýrði og birti á vefsíðunni Ritstjóri.is
„Ég vil Ísland með mörgum útlendingum og ekki bara útaf störfum. Ég held bara að það sé skemmtilegra að eiga heima hérna þegar það er fleira alls konar fólk. Þar sem eru fleiri staðir sem bjóða upp á skemmtilegan mat og fólk sem kemur með annan bakgrunn og stofnar fyrirtæki og jú gengur í störf sem við erum ekki eins spennt fyrir og gera alls konar. Þannig að við vitum að hagvexti hefur verið haldið uppi hérna á Íslandi undanfarin ár af útlendingum. Við vitum að börn sem eru með íslensku sem annað mál gengur ekki jafnvel í skóla og íslenskum börnum, ekki af því að þau séu ekki eins vel gefin, heldur af því að við erum ekki að taka á móti þeim almennilega. Og ef við meinum það, sem ég held að sé þvert á flokka, að Ísland eigi að vera land tækifæranna, þá þurfum við einfaldlega að gera betur í þessu.
Það þýðir að það sé ekki endilega góð ráðstöfun að setja tuttugu milljarða í kerfi [hælisleitendakerfið] þar sem við erum að rosalega litlu leyti að fjárfesta í mannauðnum, vegna þess að fólk er hér í einhvern tíma en svo fer á endanum helmingur til baka. Þá erum við að setja fjármuni í eitthvað sem við gætum verið að fjárfesta í fólki sem við munum þurfa á að halda.
Við erum hérna líka að tala um öldrun þjóðar og hvernig eigum við að manna þær miklu þjóðfélagsbreytingar og það sem þeim fylgja hér á Íslandi? Við gerum það ekki hérna ein og þess vegna eigum við að tala þannig um innflytjendamál að við viljum fá fleira fólk til landsins. Það er gríðarlegur munur á því að vera með kerfi með séríslenskum reglum sem of oft er verið að misnota, sem er neyðarkerfi, og því að vera með gátt inn í landið þar sem þú getur komið, komið undir þig fótunum og tekið þátt í íslensku samfélagi,“ segir Þórdís.
Brot úr umræðunum má sjá hér neðar og hægt að sjá í heild sinni hér.
5 Comments on “Þórdís Kolbrún: „ég vil Ísland með mörgum útlendingum“”
Hvað þið viljið skiptir engu máli og er á skjön við það sem fólkið vill. Setjið þetta í þjóðaratkvæðagreiðslu og sjáið vilja þjóðarinnar
Helvítis pokarottan er fáviti!
Hún er trúlega jafn gáfuleg í þessum málum og þegar hún tottaði skaufann á litla grænklædda þjóðernissinanum í Úkraínu.
Hún hefur greinilega selt sálu sína til djöfulsins þar af segja WEF og NWO ásamt fjölda öðrum islendingum meðfylgjandi stjórnmála pakki annarra vestrænna þjóða sem eru hreinlega að slátra okkar lifshagi og þjóðamenningum, þetta er stórhættulegt fólk sem hika ekki við að rass fyrir 1 dollar og af mínu mati er engin önnur lausn fyrir þetta pakk en fram of Látrarbjargi með það, sama sagan er hér I Bandaríkjunum yfir 10 milljónir ólöglegir inflitendur hafa hreinlega labbað yfir landamærinn þar af yfir 400 þúsund hriðjuvekamenn allt i boði af okkar heila skerta, barnanauðgara og land brjóti svokölluðum forseta og á hans mafíu sem þyrfti að henda niður i Grand Canyon og sturta þessu rusli niður til Mexíkó ásamt milljónum öðru ruslara pakki .. Eg sé bara eigna aðra lausn en að hreinsa þetta rusl ut i eitt skipti fyrir öll
E. Bjornsson, ég er nú nokkuð viss að það erfitt að finna eitthvað sem er í líkingu við sál í pokarottunni?
Miðað við það sem á undan er gengið frá hruni, þá erum við búin að fara hringinn í pólitíkinni an nokkurs árangurs
það hafa verið fjölmörg mótmæli sem hafa skilað engu svo það eina sem er eftir er sóðalegt valdarán.
Það er greinileg að hræðslan er yfirgengileg hjá yfirvaldinu sem sést best á dómsmálinu sem á að keyra í gegn með öllum tilteknum ráðum gagnvart þessum tveimur ungu mönnum sem er búið að stimpla sem hryðjuverkamenn!
Sem betur fer er til fólk sem er búið að fá nóg af þessu gagnslausa stöðuleika yfirvaldi sem hefur það eitt að markmiði að mjólka samfélagið til að þjóna hagsmunum þessara eins til tveggja prósenta sem gambla með land og þjóð.
Ég segi nei takk við þessu hyski!
beint í gapstokkin með hlandfrussunu..