Hátt í hundrað milljónir af skúffufé til Samtakanna ´78

EskiFjárframlög, Hinsegin málefni, Innlent2 Comments

Hátt í hundrað milljónir af skúffufé ráðherra ríkisstjórnarinnar rennur til Samtakanna ´78. Viðskiptablaðið greinir frá því í dag að Ásmundur Einar Daðason, mennta-og barnamálaráðherra undirritaði samning við Samtökin ´78. Í tilkynningu ráðuneytisins segir: ,,Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert samning við Samtökin ’78 um stuðning við fræðslu- og ráðgjöf samtakanna. Ætlunin er að stuðla að öruggu umhverfi fyrir hinsegin börn og … Read More

Ábyrgðin er þín Guðrún

frettinInnlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Guðmundur Ingi Guðmundsson varaformaður VG og félags og vinnumarkaðsráðherra bendir réttilega á í Mbl.um helgina, að dómsmálaráðherra,sem beri ábyrgð á löggjöf um hælisleitendur. Jafnvel þó að Vinstri Grænir (VG) þvælist fyrir setningu haldbærrar löggjafar í málinu, þá er það samt fagráðherran sem ber ábyrgðina.  Sé stefna ríkisstjórnarinnar önnur en fagráðherrans, þá á viðkomandi ráðherra þann eina kost … Read More

Vesturlöndin hafa sent stórar peningaupphæðir til mannúðarmála til Palestínu – megnið af þeim hafnar hjá rótækum íslamistum í Hamas

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þá gerðist það aftur. Hinn vestræni heimur hefur komið til móts við íslamista í von um að hafa jákvæð áhrif á þá. En íslamistar hafa notfært sér barnalega hegðun vestrænna ríkja. Þeir hafa mjólkað Vesturlönd fyrir peninga. Í mörg ár hafa Vesturlöndin fjárfest með háum upphæðum í aðstoð til Palestínumanna á hernumdum svæðum Ísraelsmanna. Þetta hjálparstarf … Read More