Skotárás á kirkju í Bandaríkjunum: Barn alvarlega sært

EskiErlent, HryðjuverkLeave a Comment

Byssuóður kvenmaður réðist inn í Lakewood Church í Houston, Texas í gærdag. Genesse Ivonne Moreno (37) skaut á allt sem fyrir henni varð, en eitt sjö ára gamalt barn særðist alvarlega við skotárásina og liggur þungt haldið á sjúkrahúsi. Vinsæl ,,mega-kirkja“ Kirkjan sem um ræðir er svokölluð mega-kirkja hins vinsæla predikara, Joel Osteen. Samkoma á spænsku var í þann mund … Read More

Mikill eldur og sprengingar í Líseberg í Gautaborg

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Vatnsrennibraut í vatnaheiminum „Oceana“ í Liseberg tívolí í Gautaborg varð alelda mánudagsmorgun. Heyrðust og sáust sprengingar í byggingum skemmtigarðsins eins og sjá má á myndböndum sem gengið hafa um samfélagsmiðla að neðan. Lögreglan rannsakar brunann sem vinnustaðaslys. Þrettán manns hafa slasast lítillega. Um ellefuleytið í morgun sendu yfirvöld út mikilvæg skilaboð til almennings í miðborg Gautaborgar um … Read More

Hinir fáu bjarga hinum mörgu

frettinHallur Hallsson, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Suðurnesjamenn eiga hinum fáu sem tengdu heitavatnslögnina mikið að þakka; raunar eiga Íslendingar allir hinum fáu nafnlausu allt að þakka. Vaskir menn unnu þrekvirki með lögnina eftir klúður almannavarna, lögreglu og HS Orku sem hefði getað lamað Ísland. Vonandi höfum við sloppið með skrekkinn en HS Orka þarf að svara fyrir margt; af hverju var viðvörunum Skúla … Read More