JPMorgan og BlackRock yfirgefa loftslagsbandalag Sameinuðu þjóðanna

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: JPMorgan Chase, BlackRock og State Street staðfesta brottför úr stærsta loftslagsbandalagi heims sem beinir fjárfestum burtu frá jarðefnaeldsneytisgeiranum. JPMorgan Chase og fagfjárfestarnir BlackRock og State Street Global Advisors (SSGA) tilkynntu á fimmtudag, að þeir væru að hætta eða, í tilviki BlackRock, að draga verulega úr þátttöku í hinu mikla loftslagsbandalagi Sameinuðu þjóðanna. Loftslagsbandalag SÞ var stofnað til … Read More

Af trans, hommum, lesbíum og alræði öreiga okkar tíðar

frettinHallur Hallsson, Innlent3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Vesturlönd stefna að alræði transfólks, homma og lesbía undir skuggastjórn wefaranna í Davos og búrókrata sem ætla að brjóta undir sig mannkyn. Þeir sem andæfa eru ofsóttir sakaðir um razisma, popúlisma, ritskoðaðir og málfrelsi heft. Veröld er ætlað að taka upp þessa bábylju. Rússar neita að taka upp hina vestrænu helstefnu sem og 80% mannkyns. Rússar eru … Read More

„Stopp ofbeldi“ – fræðsluefni á yngsta stigi grunnskólans

frettinBókmenntir, Helga Dögg Sverrisdóttir, Innlent1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Faglegir leiðtogar grunnskóla, skólastjórnendur, geta tekið inn alls konar stefnur og hugmyndafræði inn í skólakerfið án þess að kennarar hafi nokkuð um það að segja. Vilji kennari ekki vinna undir því sem honum er sagt að gera getur hann farið annað. Gagnrýn hugsun og ólíkar skoðanir virðast ekki eiga upp á pallborðið, því miður. Með ólíkum … Read More