Jafn erfitt fyrir þingmenn að meðtaka upplýsingar eins og særingameistara páfans að reka út illa anda

frettinGústaf Skúlason, InnlentLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Guðmundur Karl Snæbjörnsson, læknir emeritus, Kalli Snæ eins og hann er kallaður, er ekki bara hafsjór af fróðleik um læknavísindin. Hann er einnig fremstur í baráttulínunni gegn misglöpum yfirvalda á Íslandi í framkomu og meðferð varðandi kórónufárið. Hann hefur fengið að kenna á ofríki kerfisfólks sem blint fylgir boðum „að ofan“ jafnvel þótt gangi gegn gildum læknavísindanna, … Read More

Palestínumaður búsettur í Danaveldi er ákærður fyrir að mæra hryðjuverk – Fleiri Evrópu þjóðir hætt stuðningi við Hamas

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir2 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Tuttugu og sex ára gamall maður er ákærður fyrir hryðjuverk á samfélagsmiðlunum en réttað er yfir honum í dag, 15. febrúar, í Kaupmannahöfn segir í frétt Kristelige dagblade. Aðrar þjóðir í Evrópu reyna að draga úr stuðningi sínum við hryðjuverkamenn með lögsóknum og ýmsum bönnum. Palestínumaðurinn er kærður fyrir myndskeið sem hann birti á Snapchat þar sem hann samkvæmt … Read More

Indverskir bændur gera uppreisn

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Bændur á Indlandi rísa upp gegn undirverði fyrir landbúnaðarafurðir. Hafa stórir skarar safnast til að taka þátt í Delhi-lestinni, þar sem bændur ætla að keyra á dráttarvélum inn í Delhi. Komið hefur til átaka víðs vegar og hefur lögreglan meðal annars sent dróna vopnuðum táragasi gegn bændum. Bændur lokuðu þjóðvegum og mótmæltu víðs vegar í norðurhluta Indlands … Read More