Fyrrum heimsmeistari í stangarstökki er látinn 29 ára að aldri

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Shawn Barber, kanadískur heimsmeistari í stangarstökki og ólympíufari, er látinn, umboðsmaður hans, Paul Doyle, tilkynnti um andlátið á fimmtudag. Barber var 29 ára gamall. Dánarorsök Barber hafa ekki verið gefin upp, en Doyle sagði í samtali við AP fréttastofuna, að skjólstæðingur hans hefði glímt við heilsufarsvandamál að undanförnu. Barber er sagður hafa látist á miðvikudaginn á heimili sínu í Kingswood, … Read More

Tucker Carlson settur á dauðalista Úkraínu vegna viðtalsins við Pútín?

frettinErlentLeave a Comment

Blaðamaðurinn Tucker Carlson hefur verið settur á dauðalista úkraínskra stjórnvalda eftir að hann ferðaðist nýlega til Rússlands til að taka viðtal við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Það heyrist nú einnig innan Evrópusambandsins að beita Carlson refsiaðgerðum í kjölfarið á meðan úkraínska ríkisstjórnin hefur sett nafn Carlsons á „drápslista“ landsins. Þetta kemur fram í „The Jimmy Dor Show“. Jimmy fær til liðs … Read More

Pútín: Við höfum engan hag af að ráðast á Evrópu – 77 milljónir áhorf fyrstu 10 tímana

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ViðtalLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Tucker Carlsson: „Heldurðu að NATO hafi áhyggjur af því, að stríðið þróist upp í heimsstyrjöld eða kjarnorkustríð?“ Pútín: „Það er að minnsta kosti það sem þeir tala um. Þeir eru að reyna að hræða eigin íbúa með ímyndaðri rússneskri ógn. Þetta er algjör staðreynd og hugsandi fólk, ekki afneitarar heldur hugsandi fólk, skilgreinendur og þeir sem stunda … Read More