Úkraínstríðið er stríð lyganna

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Úkraínustríðið1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Milljarðamæringurinn Elon Musk hélt með bandaríska kaupsýslumanninum David Sacks sem hélt því fram á X-inu að Úkraínustríðið sé stríð lyganna. Sacks skrifar m.a.: „Stríðið í Úkraínu er byggt á lygum – lygum um hvernig það byrjaði, hvernig það gengur og hvernig það mun enda… Okkur er sagt að Úkraína sé að vinna, þegar Úkraína er í raun … Read More

AUKA fréttaskýring: Reiðarslag fyrir loftslagsstefnu Sameinuðu þjóðanna

frettinErlent, Gústaf Skúlason, LoftslagsmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ástæða var til aukaútsendingu þáttarins Heimsmálin með þeim Margréti Friðriksdóttur, FRÉTTIN.IS og Gústafi Skúlasyni, vegna fréttarinnar um útgöngu BlackRock, JP Morgan og State Street úr loftslagshópi Sameinuðu þjóðanna „Climate Action 100 +“ Er um reiðarslag að ræða fyrir heimsmarkmið SÞ, sér í lagi núlllosunar markmiðið. Fjármálafyrirtækin sögðu ekki alla söguna, þegar þau tilkynntu úrsögn sína og báru … Read More

Danski forsætisráðherrann gefur Úkraínu allar skotbirgðir danska hersins

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Zelenskí hefur talið forráðamönnum Norðurlanda trú um að orsakir þeirra áfalla sem úkraínski herinn hefur orðið fyrir að undanförnu stafi af því, að umheimurinn gefi Úkraínu ekki nægilega mikið af vopnum og skotfærum. Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur grætur krókódílstárum og eyðileggur varnir Danmerkur á einni sekúndu. Hún tilkynnti að hún gefi Úkraínu allar skotbirgðir stórskotaliðs danska hersins … Read More