Barnaníðingar komnir með ráðandi stöðu innan norsku kirkjunnar: rannsóknarblaðamaður kærður fyrir að afhjúpa þá

frettinErlentLeave a Comment

Rannsóknarblaðamaðurinn Peter Sweden var nýlega kærður af norsku kirkjunni, fyrir að afhjúpa afbrigðilega hegðun innan norsku kirkjunnar á meðal fullorðinna karlmanna, sem m.a. hafa viðurkennt að vera kynferðislega brenglaðir. Blaðamaðurinn fer vel yfir málið á aðgangi sínum á X-inu, þar sem hann hrekur málavexti, og segir hann málið með ólíkindum og vekji upp spurningar um óheiðarlega starfshætti. Sweden segir að … Read More

Vindorka er algjört fjárhagslegt glapræði og tómur taprekstur – reynsla frá Svíþjóð

frettinErlent, Gústaf Skúlason, OrkumálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þegar vindorkuverið Markbygden var vígt, þá var talað um hin svokölluðu grænu umskipti sem byltingu í orkumálum. Þáverandi efnahags- og viðskiptaráðherra Svíþjóðar, Maud Olofsson, skálaði í kampavíni. Í dag er staðan önnur og græna orkustefnan gjaldþrota. Árið 2022 tapaði vindorkuiðnaðurinn 4,3 milljörðum sænskra króna (30,4 milljarðar íslenskar krónur) og eru vandamálin verst í norðurhluta landsins þar sem … Read More

„Látum náttúruna njóta vafans“

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Á það var bent á Facebook að slagorðið Látum náttúruna njóta vafans fengi á sig annan blæ þegar staðið væri frammi fyrir skorti á heitu vatni og rafmagni í Reykjanesbæ og Suðurnesjum. Þeir sem helst nota þetta slagorð starfa undir merkjum samtakanna Landverndar. Þegar framkvæmdastjóri þeirra var spurð að því á dögunum hvað henni þætti um áform … Read More