Hervæðing norræns samstarfs

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, Innlent2 Comments

Björn Bjarnason skrifar: Á vettvangi Norðurlandaráðs gerist sama og annars staðar þar sem varnar- og öryggismál eru á dagskrá, þau móta mjög pólitískar umræður þeirra sem hafa á þeim þekkingu og bera á þeim ábyrgð. Rætt var um málefni Norðurlandaráðs á alþingi 1. febrúar og þar sagði þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Bryndís Haraldsdóttir, formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs, frá því að sumarið 2023 hefðu … Read More

Viðtal Tuckers Carlson við Pútín birtist í kvöld kl.23 að íslenskum tíma

frettinErlent, Viðtal1 Comment

Viðtal bandaríska þáttastjórnandans Tuckers Carlson við Vladimír Pútín Rússlandsforseta verður birt klukkan 23 í kvöld að íslenskum tíma. Carlson greindi frá þessu á Instagram en viðtalið hefur þegar verið tekið upp. Enginn annar vestrænn blaðamaður hefur tekið viðtal við Pútín frá því innrásin í Úkraínu hófst í febrúar fyrir tæpum tveimur árum. Hvað vitum við um viðtal Carlsons við Pútín? … Read More

Ný skýrsla: Trump vann forsetakosningarnar 2020

frettinErlent, Gústaf Skúlason, KosningarLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Frá kosningunum 2020 hefur Donald Trump þráfaldlega haldið því fram, að hann en ekki Joe Biden hafi raunverulega sigrað í forsetakosningunum. Í sumum ríkjum hafa einnig komið fram vísbendingar um útbreitt svindl. Ný skýrsla (sjá að neðan) rennir stoðum undir fullyrðingar Trumps. Í skýrslu hugveitunnar Heartland Institute (sjá pdf að neðan) er því haldið fram, að Trump … Read More