Rússland ríkara en nokkru sinni fyrr

frettinErlent, Gústaf Skúlason2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Rússland er núna orðið ríkara en nokkru sinni fyrr, segir í frétt CNN. Það hefur sniðgengið refsiaðgerðir vestrænna ríkja með því að selja hráolíu sína til Indlands. Vestræn valdastétt ætlaði sér að rústa Rússlandi með víðtækum refsiaðgerðum gegn landinu. En það gengur ekki eftir. CNN segir í nýrri frétt, að Kremlverjar „hafi aldrei verið ríkari.“ CNN útskýrir: … Read More

Bashar Murad fæddur og uppalinn í Austur-Jerúsalem: fékk ísraelskan tónlistarstyrk

frettinInnlent3 Comments

Palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad, stígur á svið í kvöld í Söngvakeppninni á RÚV. Murad er fæddur og uppalinn í Austur-Jerúsalem, borgin skiptist í Austur og Vestur-Jerúsalem sem er ísraelski hluti borgarinnar. Fréttinni hafa borist ábendingar þess efnis að Murad hafi stundað tónlistarskóla í Ísrael(Vestur-Jerúsalem) og hlaut hann styrk fyrir náminu frá ísraelsmönnum. Þá hefur Murad jafnframt öll réttindi á við … Read More

Hættuleg þróun? Líknardráp, með eða án samþykkis

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir3 Comments

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það var snemma árs 2022 sem Maajid Nawaz (var rekinn frá LBC fyrir að hafa sjálfstæðar skoðanir) setti á laggirnar sinn eigin þátt, Radical with Maajid Nawaz, og geymir hann þættina á Odysee svo honum verði ekki slaufað aftur. Eitt af því sem honum er hugleikið er það sem hann kallar Midasolam morðin, en hann hefur ásakað … Read More