Fjarar undan Trudeau

EskiErlent, Stjórnarfar, StjórnmálLeave a Comment

Metþátttaka var í rafrænni undarskriftasöfnun gegn áframhaldandi setu Justin Trudeau í embætti forsætisráðherra Kanada. Almennur borgari frá Peterborough í Ontario, Melissa Outwater, hóf söfnunina í nóvember síðastliðnum. Þar er krafist að þingið lýsi yfir vantrausti á sitjandi forsætisráðherra, Justin Trudeau og að boða skuli til þingkosninga 45 dögum eftir að vantrausttillagan nái fram að ganga. Vinnur gegn hagsmunum fólksins í landinu … Read More

Viganò erkibiskup fordæmir valdarán glóbalistanna: Kallar eftir andspyrnu gegn hinni nýju heimsreglu – Síðari hluti

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Carlo Maria Viganò erkibiskup er andlegur leiðtogi í baráttunni gegn glóbalismanum. Hann sendi áður frá sér ákall til jarðarbúa að snúa bökum saman í baráttunni gegn glóbalismanum sem hann segir afar illkynjaðan og djöfullegan að fást við. Núna endurtekur hann boðskapinn í grein sem The Gateway Pundit hefur birt. Greinin birtist hér í lausri þýðingu í tveimur hlutum. Þetta … Read More

Frönsku bændurnir breyta nú hraðbrautum í tún með mótmælum sínum: myndband

frettinErlentLeave a Comment

Mótmælin í Frakklandi sem hófust í desember síðastliðnum, hafa nú stigmagnast dag frá degi, og hafa bændur nú brugðið á það ráð að breyta hraðbrautum í tún. Bændurnir hafa lagt mold og áburði yfir hraðbrautirnar og þjappað með dráttarvélunum. Bændur ætla því augljóslega ekki að gefast upp, „engin landbúnaður, engin matur, engin framtíð“ er slagorð bændanna. En þeir fullyrða að … Read More