Kínverskt vor í febrúar: sýna Íslendingum á sér hlið menningar og viðskipta

frettinBjörn Bjarnason, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Kínversk stjórnvöld hafa greinilega ákveðið að sýna Íslendingum á sér hlið menningar og viðskipta í upphafi árs 2024. Um það vitnar viðtal við kínverska sendiherrann á Íslandi í ViðskiptaMogga á dögunum í aðdraganda sérstakrar kínverskrar vorhátíðar sem nú stendur. Hún hófst með kínverskum sendiráðsdegi sunnudaginn 28. janúar en þá var auglýst opið hús í sendiráðinu. Þriðjudaginn 30. … Read More

Sprengjuárás á tíu hæða blokk í Stokkhólmi

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Enn á ný skelfur jörðin og hristir íbúa og granna húsa sem ráðist er á með sprengjum. Aðfararnótt föstudag sprakk ein sprengja af öflugari gerðinni við anddyri 10 hæða blokkar í Sundbyberg, Stokkhólmi. Inngangur hússins eyðilagðist, rúður brotnuðu upp á fjórðu hæð og lyftan varð ónothæf. Í húsinu búa margir eldri sem komast ekki ferða án lyftunnar. … Read More

Klámlæsi nýja delluverkefnið

EskiEldur Ísidór, Foreldraréttur, Heilbrigðismál, Hinsegin málefni, Kynjamál, Mannréttindi, Skoðun, Skólakerfið, Transmál, Vísindi, WokeLeave a Comment

Eldur Ísidór skrifar: Það er ekki alltaf auðvelt að lifa í rotnandi samfélagi hnignandi menningar. Það getur virkilega haft slæm áhrif  á geðheilsu manns, og sérstaklega þegar það blasir við að enginn hefur sérstakar áhyggjur af því. Þegar meðaljóninn og meðalgunnan grípa bara í mottó okkar Íslendinga: ,,Þetta reddast”. Þetta mottó okkar hefur verið einskonar sjúkrakassi okkar Íslendinga í gegnum … Read More