Tucker og Pútín – gamla vinstrið og nýja

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sjónvarpsmaðurinn Tucker Carlson staðfestir að hann fái viðtal við Pútín Rússlandsforseta. Það yrði fyrsta viðtal vestræns fjölmiðlamanns við Pútín frá upphafi Úkraínustríðsins fyrir tveim árum. Vinstrimenn froðufella vegna viðtalsins, segir í bandarískum spjallþætti. Vestræna vinstrið vill slaufa Pútín, í mesta lagi sýna hann sem óalandi og óferjandi. Alls ekki virða hann til viðtals. Fyrir sjö árum átti leikstjórinn Oliver Stone … Read More

Spá: Zelenskí verður steypt af stóli í valdaráni nýnasista

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Að sögn Larry Johnson fyrrverandi sérfræðings CIA, þá lifir Volodymyr Zelenskí forseti Úkraínu, hættulegu lífi með því að hreinsa æðsta stig hersins. Zelenskí rak yfirhershöfðingjann í síðustu viku. Það olli talsverðu fjaðrafoki þegar þær fréttir bárust í síðustu viku, að Volodymyr Zelenskí hefði rekið hinn vinsæla yfirhershöfðingja Úkraínu, Valery Zaluzhny. Zelenskí hreinsar út gagnrýnendur Forsetinn hefur tilkynnt, … Read More

Mikil mótmæli í Dublin gegn hömlulausum fólksinnflutningi

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Mikil mótmæli voru haldin á mánudaginn í Dublin gegn áformum írskra stjórnvalda um að breyta landinu í fjölmenningarland með íbúum þriðja heimsins. Írar rísa upp gegn galopnum landamærum og snarbrjáluðum fólksinnflutningi. Óeirðir brutust út í Dublin í nóvember eftir að arabi hafði ráðist á smábörn og stungið með hníf (sjá X að neðan). The Journal segir að … Read More