Elon Musk gagnrýnir rasíska gervigreind Google

frettinErlent, Gervigreind, Gústaf Skúlason1 Comment

Gíustaf Skúlason skrifar: Eigandi samfélagsmiðilsins X og milljarðamæringurinn Elon Musk gagnrýnir hina rasísku og pólitísk rétttrúaða  gervigreind Google sem heitir Gemini. Meðal annars birtir Musk mynd af því, þegar Gemini segir að það sé ósanngjarnt að kyngreina einstakling vitlaust – jafnvel þótt sá misskilningur gæti bjargað jörðinni frá kjarnorkuárás. Gervigreindarþjónusta Google Gemini var sett í biðstöðu eftir að kvartanir bárust … Read More

Bjarni Karlsson vill verða biskup: „vistkerfisvandinn og flóttamannamál mikilvægari en Íslensk tunga“

frettinInnlent1 Comment

Séra Bjarni Karlsson vill verða biskup, en hann hefur látið sig mikið varða umhverfis, loftslags og flóttamannamál undanfarin ár. Snorri Másson fjölmiðlamaður, minnir á tveggja ára gamalt viðtal í Silfrinu á RÚV þar sem rætt var um útlendingamál og málefni þjóðkirkjunnar. Snorri fer yfir málið á vefsíðu sinni Ritstjóri.is, þar sem hann rifjar upp þegar Bjarni Karlsson var svo mikið niðri fyrir að hann greip fram í fyrir honum. Snorri … Read More

Yasmine frá Gaza opnar sig um feðraveldið og hina vinstrisinnuðu “useful idiots”

frettinErlent, Innlent, Mannréttindi4 Comments

Kolbrún K Roberts skrifar: Á sama hátt og gerðist í Íran þegar strangtrúað feðraveldið tók yfir með blóði, þá fóru þeir í samstarf með vinstri öfgaflokkum sem er nákvæmlega það sama og Hamas er að gera í dag á heimsvísu. Þeir nota öfga vinstristefnu fólk því þau eru “useful idiots” að þeirra sögn, og síðan losa þeir sig við þau … Read More