Þögnin sem varð að þegja

frettinErlent1 Comment

Eftir Kristinn Sigurjónsson frv. lektor við Háskólann í Reykjavík: Erin Pizzey 85 ára Uppeldi og fyrstu árin Fyrir 85 árum, 19. febrúar 1939, fæddust tvær litlar stúlkur í Kína. Önnur fékk nafnið Erin Patria Margaret Pizzey. Hún var dóttir starfsmanns utanríkisþjónustunnar (diplómat) og ferðaðist því mikið um heiminn. Hún ólst upp við mikið heimilisofbeldi frá báðum foreldrum, faðirinn keðjureykti, drakk … Read More

Um 80% gæsluvarðhaldsfanga eru útlendingar

frettinInnlentLeave a Comment

Landslag hefur breyst mikið hvað varðar fanga í fangelsum, samsetningin hefur breyst talsvert. í fyrra voru 50% fanga í gæsluvarðhaldi útlendir ríkisborgarar, en allir sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald í fyrra voru um 80% útlendingar. Margir stöldruðu stutt við bara rétt fyrir brottvísun. Þetta segir Páll Winkel, fangelsismálastjóri í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Áskorun inn í nýja menningarheima „Það er viss áskorun að … Read More

70% landsmanna óttast að tjá skoðanir sínar opinberlega samkvæmt skoðanakönnun

frettinInnlentLeave a Comment

Samkvæmt skoðanakönnun Vísis og Bylgjunnar sem tekin var í vikunni, þá óttast 70% landsmanna að tjá skoðanir sínar opinberlega. Svarmöguleikarnir voru já eða nei og tóku yfir 4000 manns þátt í könnuninni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni þar sem farið var yfir málið og niðurstöðuna. „Þetta kemur ekki á óvart af því að þetta … Read More