Tölur myrtra og særðra hækkar stöðugt, nýjustu tölur fallinna komin upp í 93 manns og fer hækkandi. 145 særðir og tugir þeirra lífshættulega. Ríki íslams, hryðjuverkasveitir ISIS Khorasan fagna blóðbaðinu. Reuters greinir frá því, að búið sé að handtaka 11 manns og komið hefur til skotbardaga við menn sem reyndu að flýja á bíl. Bandaríska sendiráðið hafði í byrjun mars varað við yfirvofandi hættu á hryðjuverki og yfirvöld í Rússlandi segja, að þau hafi komið í veg fyrir slíkt ódæði. En í þetta sinn tókst það ekki.
Tónlistarhöllin tekur 6 þúsund manns og var uppselt á tónleika rokksveitarinnar Piknik. Rétt áður en rokkbandið átti að koma inn á sviðið hófu ISIS-böðlarnir fjöldamorðin og skutu með hríðskotabyssum á áheyrendur.
Sjá má á myndskeiðinu hér að neðan, þegar morðingjarnir ráðast inn í anddyri tónlistarhallarinnar:
2 Comments on “Ríki íslams lýsir ábyrgð á hryðjuverkinu – 93 fallnir og 145 særðir”
ISIS … meira bullið.. Sem sagt þeir vöknuðu einn daginn og ákváðu að gera þessa hryðjuverka árás á þetta Moll þegar Ramadan er … Ye right .. Öllu er hægt að bulla á heiminn .. ISIS getur verið hver sem er .. CIA eða M6 enda voru það þeir sem bjuggu þetta lið til í upphafi. Engin að trúa þessu að svokallað ISIS gerðu þetta eða hitt.. Einum og hálfum tíma eftir árásina kom US fram með að segja að Úkranía gerði þetta allsekki.. Ef þeir segja það með vissu þá vita þeir nákvæmlega hverjir það voru sem framkvæmdu þetta og fjármögnuðu þetta. Skotvopn voru komin fyrir á ákveðnum stað sem þýðir að einhver í Moskvu kom þeim fyrir .. Fyrr í mánuðinum kom fram tilkynning á heimasíðu US embassy í Moskvu um að Bandaríkjamenn ættu að varast að fara í á tónleika eða aðra viðburði í Mars í Moskvu og nálægðum stöðum vegna hættu á hryðjuverkum.
Nkl Og ekki bara bandarísk yfirvõld sem eru alltaf svona ótrúlega sannspà, heldur var Satan jahú að babla svipað um daginn, en kenndi auðvitad Hamas um ad ætla að gera âràs á Evrópu.. þetta kom aldeilis a gôðum tímapunkti fyrir Zionistana til ad leiða athyglina ennþa meira af þvi sem er ad gerast á Gaza núna.. serstaklega þegar USA er ad byggja þessa bryggju sem er btw ekki fyrir flutning à hjàlpargõgnum, heldur fyrir olíu og gas sem er verið ad fara ad bora eftir rétt fyrir utan Gaza strõndina. Ef þad er ekki bara lõngu byrjad.. Sà samningur endar 30 nóvember 2024.. svo þeir verda ad drífa í verkinu.. við vitum flest õll hver kemur aftur 31 nóvember.. og sâ aðili er ekki ad fara að lâta þessa martrõð og þjóðarmorð viðgangast lengur!!