Gyðingahatur útbreitt meðal vinstri manna í Svíþjóð

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Hatursorðæða1 Comment

Sænska hugveitan Oikos hefur nýlega birt skýrslu (sjá pdf að neðan) sem sýnir, að vinstri flokkar í Svíþjóð, Sósíaldemókratar S, Umhverfisflokkurinn MP og Vinstri V, skera sig úr hvað varðar gyðingahatur. Þessir flokkar hafa einnig flesta stuðningsmenn sem áreita gyðinga og fremja hatursglæpi gegn gyðingum. Í skýrslunni, sem hefur hlotið nafnið „gyðingahatur sænskra vinstrimanna og stuðningur við ofbeldishópa í Palestínu,“  … Read More