Flestir Bandaríkjamenn hafa áhyggjur af ofbeldi eftir kosningarnar 2024

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, MótmæliLeave a Comment

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun (sjá pdf að neðan) hafa flestir Bandaríkjamenn áhyggjur af því, að ofbeldi muni fylgja í kjölfar kosninganna í haust. Allir sem muna eftir embættistöku Trumps árið 2017 hafa fulla ástæðu til að hafa áhyggjur. Antifa og aðrir vinstrisinnaðir æsingamenn tóku þátt í margvíslegum eyðileggingar- og ofbeldisverkum í Washington, DC. Ef Trump vinnur aftur árið 2024 gæti ástandið … Read More

Kynskipti barna bönnuð í Wyoming, Bandaríkjunum

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, TransmálLeave a Comment

Í mörgum vestrænum samfélögum vinna pólitískir rétttrúaðir að því að gera börnum kleift að skipta um kyn, burtséð frá því hvað foreldrum þeirra finnst. Ríkisstjóri repúblikana í Wyoming, Mark Gordon, gerir hið gagnstæða og bannar kynleiðréttingu barna. Mark Gordon, undirritaði á föstudag frumvarp sem gerir það ólöglegt að framkvæma kynleiðréttingu á börnum. Fox News greinir frá því, að læknar mega … Read More

Hliðarveruleiki RÚV – tvö dæmi

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fjölmiðlar geta búið til hliðarveruleika, talið fólki trú um það sem ekki er. Lúmskar fréttir og sífelld endurtekning er efniviðurinn í hliðarveruleikann. Fyrir tveim dögum bjó RÚV til frétt, drög að þeim hliðarveruleika að sigur Íslands á Ísrael í fótbolta sé kvenfjandsamlegt athæfi sem þjóðin ætti að skammast sín fyrir eiga aðild að. Fréttaspuni RÚV fléttar saman … Read More