Gústaf Skúlason skrifar: Hæstiréttur Kanada úrskurðaði nýlega í kynferðisofbeldismáli, að það væri „vandasamt“ fyrir dómara á lægri dómstigum að vísa til meints fórnarlambs sem „konu.“ Hugtakið sem eigi að nota sé „manneskja með leggöng.” Dómarinn Sheilah Martin, tilnefnd af rétttrúnaðarmeistaranum Justin Trudeau árið 2017, skrifaði í úrskurði sem birtur var á föstudag, að notkun dómara á orðinu „kona“ hefði verið … Read More
Vandamálin leysast ekki með þöggun
Kolbrún K Roberts skrifar: Í kjölfar alþjóðlegra baráttudags kvenna. Beinum skömminni í rétta átt Þrýst er á að Sameinuðu þjóðirnar viðurkenni grimmdarverkin sem Hamas framdi gegn Ísraelskum konum 7. október og þau grimmdarverk sem enn eru framin gegn meira en tug kvenna sem enn eru gíslar í haldi Hamas á Gaza. Israel Katz, utanríkisráðherra Ísraels, skrifar „Bandaríkin, Bretland og Frakkland … Read More
ESB-glóbalistarnir hræddir um að missa völdin
Gústaf Skúlason skrifar: Evrópa stendur frammi fyrir „afgerandi augnabliki.“ Aldrei áður hefur ESB verið eins ógnað af „popúlistum, þjóðernissinnum og lýðskrumurum“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á þingi EPP í Búkarest (sjá myndskeið að neðan). Í júní eru kosningar til ESB-þingsins. Þingmenn eru kjörnir í kosningunum og útkoma þeirra hefur einnig óbeint áhrif á hver verður næsti … Read More