Google tapaði 70 milljörðum dollara á gervigreind rétttrúnaðarins

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Móðurfyrirtæki Google tapaði 70 milljörðum dollara – jafnvirði næstum 10 billjónum íslenskra króna – af markaðsvirði sínu á einum degi. Kemur eignahrunið í kjölfar hneykslismálsins varðandi rasíska gervigreind netrisans sem telur hvíta óheppilega staðalímynd og segir betra að jörðin farist í kjarnorkustríði en að kyngreina einhverja persónu vitlaust. New York Post greinir frá. Gervigreindarþjónustu Google sem hlaut … Read More

Heimsmálin: 12. þáttur

frettinGústaf Skúlason, HeimsmálinLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þeir sem segja fréttir alla daga gleyma því stundum ef eitthvað er að frétta af þeim sjálfum. Í því upplýsingastríði sem geisar í heiminum er litla Ísland ekki undanskilið. Það á við um breytta tækni, baráttu um frelsi á netinu og breyttar venjur neytandans. Þær góðu fréttir bárust af Fréttin.is að umferðin á síðum fjölmiðilsins er orðin … Read More