Á undanförnum árum hefur heimurinn orðið svo vitlaus að núna er erfitt að greina á milli aprílgabbs og raunveruleikans, segir Elon Musk. Á mánudaginn, annan dag páska, var fyrsti apríl. En það verður sífellt erfiðara að greina aprílgabb frá raunveruleikanum því raunveruleikinn er orðinn svo galinn. Það finnst milljarðamæringnum og X-eigandanum Elon Musk. Hann skrifar á X: „Mörg aprílgöbb eru … Read More
Raunveruleikinn sigrar í Skotlandi
Ný lög um hatursglæpi og opinbera háttsemi tóku gildi í Skotlandi í gær. Lögin sem tóku gildi á mánudaginn, gera það refsivert að koma með niðrandi athugasemdir byggðar á fötlun, trúarbrögðum, kynhneigð, sjálfsmynd (eða kynvitund) transfólks eða að vera intersex. Að vekja upp hatur á grundvelli kynþáttar, litarháttar eða þjóðernis var þegar gert ólöglegt í Bretlandi árið 1986. Lögin yrðu … Read More
Fagleg fjárkúgun Sigríðar Daggar
Páll Vilhjálmsson skrifar: Dagar íslenskrar blaðamennsku eru taldir ef skattsvikarinn Sigríður Dögg hlýtur ekki endurkjör sem formaður Blaðamannafélags Íslands. Á þessa leið les fjölmiðlarýnir Viðskipablaðsins, Örn Arnarson, í undirliggjandi skilaboð auglýsingaherferðar Blaðamannafélagsins: Miðað við útlit herferðarinnar og framsetningu virðist það einnig vera markmið herferðarinnar að fólk fái það á tilfinninguna að því hafi verið að berast fjárkúgunarbréf frá formanni Blaðamannafélagsins… Tvennt annað … Read More