100 miljarðar dollarar eiga að „bjarga” Úkraínu frá Trump

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, NATÓLeave a Comment

Nató ætlar að senda 100 milljarða dollara til viðbótar – sem samsvarar tæplega 14 billjónum íslenskra króna – til Úkraínu. Fjárfestingin er gerð að sögn til að „verja“ áætlanir hernaðarbandalagsins í Austur-Evrópu gagnvart hugsanlegum sigri Trumps í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. Politico skrifaði um þessa miklu áætlun á þriðjudaginn. Fréttasíðan í Washington hefur rætt við tvo ónefnda stjórnarerindreka sem … Read More

Heimsmálin: Hvar er íslenska læknasamfélagið og háskólinn?

Gústaf SkúlasonGústaf Skúlason, Heimsmálin, Margrét FriðriksdóttirLeave a Comment

Eftir verðskuldað páskahlé kemur núna 16. þáttur heimsmálanna með Margréti Friðriksdóttur, Fréttin.is og Gústafi Skúlasyni. Margrét var nýkomin úr afar góðu viðtali við hinn heimskunna breska hjartalækni Assem Malhotra, daginn eftir læknamálþing á Natura í Nauthólsvík (sjá myndskeið að neðan). Þar talaði einnig frægasti læknir heims, Dr. Peter Mccullough, á skjá til viðstaddra og ræddi um baráttuna gegn lyfjarisunum og … Read More

Uppfærð skoðanakönnun: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

frettinInnlent5 Comments

Kosið verður til embættis forseta Íslands 1. júní 2024. Hér er hægt að mæla með þeim sem stofnað hafa rafræna meðmælasöfnun. Þann 26. apríl rennur framboðsfrestur út og 2. maí mun landskjörstjórn auglýsa hver eru í framboði til forseta. Eftir það verður hægt að kjósa utan kjörfundar m.a. hjá sýslumönnum og erlendis í sendiráðum og hjá ræðismönnum Íslands. Skoðanakönnun er … Read More