Aðild að Nató veikir aðildarríkin og dregur þau inn í stríðsátök

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, NATOLeave a Comment

Því hefur verið haldið fram varðandi aðild Svíþjóðar að hernaðarbandalagi Nató undir forystu Bandaríkjanna, að Nató styrki öryggi aðildarríkja sinna. En í rauninni er því þveröfugt farið. Aðildarríkin „verða veikari“ því Nató dregur þau inn í stríðsátök. Franski stjórnmálamaðurinn Florian Philippot fullyrðir það í France Info að sögn Tass. Florian Philippot, flokksleiðtogi „Les Patriotes“ og fyrrverandi ESB-þingmaður, segir að Frakkar … Read More

Helga Vala stöðvar múturannsókn lögreglu

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Lögmaðurinn og fyrrum þingmaður Samfylkingar, Helga Vala Helgadóttir, tilkynnir fyrir hönd lögreglunnar að mútugjafir Íslendinga til erlendra embættismanna verði ekki rannsakaðar. Ekki er langt síðan að Helga Valda taldi fátt brýnna en að lögreglan á Íslandi rannsakaði mútugjafir, í Namibíumálinu. Mútur í Egyptalandi eru allt annað en mútugjafir í Namibíu, er viðhorf Helgu Völu, sem tekur að … Read More

Sænskir slökkviliðsmenn æfa sig fyrir kjarnorkuárás á Svíþjóð

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Stríð1 Comment

Eftir aðild Svíþjóðar að Nató, þá þurfa sænskir slökkviliðsmenn að þjálfa sig í því, hvernig þeir eigi að bregðast við eftir kjarnorkuárás á Svíþjóð. Almannavarnir Svíþjóðar (MSB) hefur gefið út bækling, þar sem slökkviliðsmönnum er kennt hvað þeir eigi að gera, ef kjarnorkusprengja springur á svæði þeirra. Henrik Larsson, yfirmaður stjórnunar bláljósastarfsfólks í viðbúnaði hjá Almannavörnum segir í viðtali við … Read More