Fyrir nokkrum dögum réðust múslimar í Malmö á ísraelska blaðamenn sem heimsóttu borgina vegna komandi söngvakeppni Eurovision. Árásin, sem náðist á myndband, varð hluti af lengri frétt sjónvarpsins í Ísrael um hið íslamska Malmö. Mótsetningar milli palestínumanna og gyðinga endurspeglast í Malmö þegar fulltrúi Ísraels kemur með söng sinn þangað. Gríðarlegt öryggi umlykur keppnina sem haldin verður í byrjun maí. … Read More
Af von og lygi langömmu frú Katrínar og nöldri Guðna Th.
Hallur Hallsson skrifar: Guðni Th. Jóhannesson fráfarandi forseti ávarpaði þjóðina í kjölfar ríkisráðsfundar ráðuneytis Bjarna Benediktssonar eftir útgöngu Katrínar Jakobsdóttur úr Stjórnarráðinu. Guðni Th. forseti Íslands stillti upp mynd af langömmu Kötu litlu til hliðar við sig. Langamman frú Theódóra Thoroddsen [1863-1954] var húsfreyja á Bessastöðum um þar síðustu aldamót 1899-1908. Af hverju stillti Guðni Th. myndinni upp á þessari … Read More
Stríðið í Úkraínu „gefur mikið fyrir peninginn“
Yfirlýsing David Cameron, utanríkisráðherra Bretlands um að „Úkraínustríðið gefi ótrúlega mikið fyrir peninginn“ hefur vakið athygli. Cameron og Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, héldu nýlega sameiginlegan blaðamannafund í Washington. Stríðið í Úkraínu var aðal umræðuefnið. Bæði Cameron og Blinken töluðu um mikilvægi þess að endurvopna heri sína: „Til að efla og sýna fram á lýðræðisleg gildi og frjálsari, friðsamlegri og farsælli … Read More