16. apríl var fyrsti þáttur Fréttaþings Fréttarinnar tekið upp á myndband. Margrét Friðriksdóttir og Gústaf Skúlason ræddu við blaðamanninn Hall Hallsson um skrif hans að undanförnu, þá aðallega komandi forsetakosningar. Hallur Hallsson hefur unnið gríðarlega mikla vinnu undanfarin misseri við tengingu atburða og skoðun Íslandssögunnar í nýju ljósi. Spanna athuganir hans og rannsóknir aftur fyrir tíma Snorra Sturlusonar, stjórnmálamanns og … Read More
Félagar í MÍR bjóða til opins fundar
Fréttatilkynning Félagar í MÍR, Menningartengslum Íslands og Rússlands, bjóða til opins fundar, þar sem ræddur verður nýfallinn dómur í máli félagsins og framtíð þess. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Laugarneskirkju við Silfurteig 2, 105 Reykjavík, þann 18. apríl nk. og hefst kl. 19:30. Ítarefni Félag um menningartengsl Íslands og Ráðstjórnarríkjanna (MÍR) á sér merka sögu, allt frá því þegar Sovétvinafélagið … Read More
Børsen brennur í Kaupmannahöfn
Björn Bjarnason skrifar: Kristján 4. fylgdist náið með framkvæmdum við Børsbygginguna fyrir 400 árum og sá til þess að hún fengi á sig konunglega reisn. Nú þegar fimm ár eru liðin frá því að í beinni útsendingu mátti fylgjast með brunanum sögulega í Notre Dame í París (15. apríl 2019) má í dag, 16. apríl 2024, fylgjast með beinni útsendingu … Read More